Málþing með áherslu á silfurberg & opnun sýningar um silfurberg

Auglýsing um málþingMálþing með áherslu á silfurberg & opnun sýningar um Silfurberg,
Symposium and exhibition on Iceland spar. Sjá dagskrá
Laugardaginn 29 ágúst 2015 í Gamla Kaupfélaginu (Breiðdalssetri),
Breiðdalsvík, ásamt ferð í Helgustaðanámu við Reyðarfjörð.

 

 

 

Farið í Kringilsárrana

Read moreDagana 7.-8. ágúst fóru starfsmenn Náttúrustofu Austurlands í ferð upp í Kringilsárrana. Sú ferð var liður í verkefni sem Náttúrustofan vinnur að beiðni Landsvirkjunar

og felur í sér vöktun mögulegra breytinga á gróðri sem kunna að verða í Kringilsárrana, á Vesturöræfum og Fljótsdalsheiði í kjölfar myndunar Hálslóns.

Farið var í fyrstu ferðina upp í Kringilsárrana í þessum tilgangi sumarið 2006, áður en lónið var fyllt og ferðin sem farin var í ár var sú næsta í röðinni.

 

Lesa meira...
 
Fleiri greinar...

Hreindýr á vegum

Póstlisti