Mandarínönd heimsækir Borgarfjörð eystri

Þann 10. maí heiRead moremsótti náttúrustofan mandarínönd á Borgarfirði eystri. Skúli Sveinsson lét vita af henni en hún hélt sig í og við fjöruna í og við Bræðsluna. Þetta er skrautlegur steggur að öllum líkindum ættaður úr andagarði á Bretlandseyjum eins og t.d. svartsvanirnir sem hafa heimsótt okkur í vor en einn leit við á Borgarfirði um daginn.

Á https://notendur.hi.is//~yannk/status_aixgal.html má finna upplýsingar um heimsóknir mandarínanda til 2006. Þar sést að sú fyrsta sást 1988 og koma þær eingöngu á vorin og sjást fram í miðjan júní. Á síðunni er einn fugl sýndur á Seyðisfirði en tveir á Egilsstöðum, þar voru á ferðinni tveir innilegir steggir í maí 2006.

 

Lesa meira...
 

Hnúfubakur heimsækir Norðfirðinga

Read moreSíðdegis laugardaginn 16.maí heimsótti hnúfubakur Norðfirðinga.  Fjöldi fólks kom till að berja hann augum var hann  mjög sýnilegur og gaman að fylgjast með honum og lífinu í firðinum greinilega mikið um átu og fisk og fuglalífið eftir því.

 

 

Lesa meira...
 
Fleiri greinar...

Hreindýr á vegum

Póstlisti