Búrhval (Physeter macrocephalus) rekur í Stapavík í Breiðdal

Read moreUm sexleytið síðdegis þann 16. október hringdi Björn Björgvinsson á Breiðdalsvík í Náttúrustofu Austurlands og sagði frá strönduðum búrhval á Stapavíkursandi í landi Snæhvamms. Fyrr um daginn hafi Reynir Reimarsson séð hann út af víkinni þar sem hann synti í hringi bæði rétt og rangsælis.
Smellið hér fyrir fréttna í heild.

 

Lesa meira...
 

Veiðisvæði Norðurheiðahjarðar stækkað

Read moreUndanfarin ár hefur hreindýrum í svokallaðri Norðurheiðahjörð fjölgað mikið. Samkvæmt vetrartalningu í lok mars 2014 (http://www.na.is/index.php?option=com_content&view=article&id=422:vetrartalning-hreindyra-a-austurlandi-2014&catid=1:frir&Itemid=155) voru í henni nálægt 1000 dýr í vetur. Þau ganga fyrst og fremst á veiðisvæði 1. Samhliða fjölguninni hefur útbreiðsla þeirra aukist til norðurs. Áður skilgreint veiðisvæði var því endurskoðað fyrir veiðar 2014 og er sýnt á meðfylgandi korti Náttúrustofu Austurlands. Norðurmörk veiðisvæðis 1 voru fyrir um sveitafélagsmörk Vopnafjarðar.

 

Lesa meira...
 
Fleiri greinar...

Hreindýr á vegum

Póstlisti