Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Gróðurvöktunarreitir heimsóttir

Nýverið fór starfsmaður Náttúrustofunnar með Sigurði H. Magnússyni hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í rannsóknarleiðangur um Úthérað. Þar eru gróðurvöktunarreitir sem Náttúrufræðistofnun setti út og hefur vaktað frá árinu 2006. Tilgangur vöktunarinnar er að kanna áhrif vatnsborðsbreytinga í Jökulsá á Dal og Lagarfljóti vegna Kárahnjúkavirkjunar á gróður. Núna í ágúst voru allir reitirnir heimsóttir og sams konar úttekt og í byrjun vöktunarinnar framkvæmd.

 

 

  

Skýrslur 2017

Skýrslur 2017

175. Rannsóknir á lífríki Seyðisfjarðar - Botndýr, mælingar á seti, fuglar og þörungar í fjöru
174. Rannsóknir á lífríki Stöðvarfjarðar - Botndýr, mælingar á seti, fuglar og þörungar í fjöru
173. Þeistareykjavegur - Mat á uppgræðslu vegfláa með gróðurtorfum. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og
         Náttúrustofu Norðausturlands fyrir Landsvirkjun
172. Rannsóknir á lífríki í botni Eskifjarðar - Fuglar, botndýr í sjó og leiru og seiði í ám
171. Botndýr við Eyri í Reyðarfirði. Skýrsla unnin af Alta, Náttúrustofu Austurlands og RORUM fyrir Fjarðabyggð
170. Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði. Samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2008 og 2016
169. Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2016
168. Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2016. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands
         fyrir Alcoa Fjarðaál. Viðaukar.
167. Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2016 og tillaga um veiðikvóta og ágangssvæði 2017
166. Heiðagæsarannsóknir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2016.
165. Rannsóknir á lífríki Viðfjarðar - Fuglar, botndýr og seiði í ám.
164. Rannsóknir á lífríki Hellisfjarðar - Fuglar, botndýr og seiði í ám.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir