Margrét Gísladóttir hefur verið ráðin til Náttúrustofu Austurlands, en sautján sóttu um starf sem auglýst var í nóvember síðast liðinn. Margrét er jarðfræðingur að mennt og starfaði áður sem landvörðu...
Náttúrustofa Austurlands hefur nú flutt aðalskrifstofu sína í Múlann, að Bakkavegi 5 í Neskaupstað. Náttúrustofan hefur frá árinu 1999 haft aðstöðu í húsnæði Verkmenntaskóla Austurlands með Matís (á...
Kæru gæsaveiðimenn og -konur og annað áhugafólk um gæsir, og fugla almennt. Við auglýstum leik í tengslum við vængjasöfnunarverkefnið okkar. Nú er búið að draga út heppinn vinningshafa, Stefán Kristma...
Okkur vantar öflugan liðsfélaga með brennandi áhuga á náttúrufari. Viðfangsefni okkar eru fjölbreytt og á ólíkum sviðum náttúrurannsókna. Við stundum m.a. rannsóknir og vöktun á hreindýrastofninum, ...
Náttúrufræðistofnun Íslands vaktar plöntur, fugla og spendýr á válista um allt land. Pawel Wasowicz, grasafræðingur hjá NÍ, hefur sl. tvö sumur farið um austurhluta landsins að staðfesta skráða fundar...
Sumarið 2017 setti Náttúrustofa Austurlands senditæki á fimm heiðagæsir á Vesturöræfum, síðan hafa orðið afföll. Gæsirnar fjórar sem enn voru með virka senda þegar þær flugu á vetrarstöðvar í Bretland...
Náttúrustofa Austurlands leitar til áhugafólks um gæsir, veiðar og rannsóknir og óskar eftir að fá innsenda vængi af veiddum gæsum eða greiningarhæfar myndir af vængjum og afla.
Náttúrustofa Austurla...
Blómadagurinn, gönguferð með blómaskoðun.
Mæting kl 16:00 á bílastæðinu við fólkvanginn ( Norðfjarðarvita ) Gengið verður um fólkvang Neskaupstaðar plöntur og gróður skoðaður.
Kostar ekkert og góð s...