Árið 2020 komu 7 kvenkyns títur í fiðrildagildruna í Neskaupstað, allar komu þær í síðustu tæmingu í haust. Ein karl títa kom í gildruna í fyrra og ein árið 2019. Hafa títurnar nú verið greindar og er...
Margrét Gísladóttir hefur verið ráðin til Náttúrustofu Austurlands, en sautján sóttu um starf sem auglýst var í nóvember síðast liðinn. Margrét er jarðfræðingur að mennt og starfaði áður sem landvörðu...
Náttúrustofa Austurlands hefur nú flutt aðalskrifstofu sína í Múlann, að Bakkavegi 5 í Neskaupstað. Náttúrustofan hefur frá árinu 1999 haft aðstöðu í húsnæði Verkmenntaskóla Austurlands með Matís (á...
Kæru gæsaveiðimenn og -konur og annað áhugafólk um gæsir, og fugla almennt. Við auglýstum leik í tengslum við vængjasöfnunarverkefnið okkar. Nú er búið að draga út heppinn vinningshafa, Stefán Kristma...
Okkur vantar öflugan liðsfélaga með brennandi áhuga á náttúrufari. Viðfangsefni okkar eru fjölbreytt og á ólíkum sviðum náttúrurannsókna. Við stundum m.a. rannsóknir og vöktun á hreindýrastofninum, ...
Náttúrufræðistofnun Íslands vaktar plöntur, fugla og spendýr á válista um allt land. Pawel Wasowicz, grasafræðingur hjá NÍ, hefur sl. tvö sumur farið um austurhluta landsins að staðfesta skráða fundar...
Sumarið 2017 setti Náttúrustofa Austurlands senditæki á fimm heiðagæsir á Vesturöræfum, síðan hafa orðið afföll. Gæsirnar fjórar sem enn voru með virka senda þegar þær flugu á vetrarstöðvar í Bretland...