Náttúrustofa Austurlands og Ferðaþjónusta Mjóeyrar hafa frá 2008 haldið 5 daga náttúrufræðinámskeið fyrir krakka í Gönguvikunni á Eskifirði. Í ár var námskeiðið haldið dagana 20.-24. júní. Námskeiði...
Í byrjun júní var farið tvær ferðir til að vitja gildra sem settar voru út í Landabót 1. júní 2022 í þeirri vonað veiða stöðvarkóng. Nánar má lesa um afraksturinn hér
.
Náttúrustofa Austurlands hóf í vor leit af lifandi eintökum að stöðvarkóngi (Buccinum superangulare) íþví skyni að reyna fá úr því skorið hvort stöðvarkóngur er sérstök tegund, en lengi hafa verið upp...
Árlegur fugladagur Náttúrustofu Austurlands og Ferðafélags fjarðamanna var haldinn 7. maí 2022. Fjaran var á þægilegum tíma sólahringsins að þessu sinni og var mæting við leirurnar á Norðfirði kl. 11:...
Þann 26. apríl hélt Náttúrustofa Austurlands í samstarfi við National Veterinary Institute TARANDUS vinnustofu á netinu. Þetta var önnur vinnustofa TARANDUS tengslanetsins og fyrsta vinnustofan sem ...
Árleg fuglatalning og skoðun verður næstkomandi laugardag 7.maí. Samvinnuferð Ferðafélags Fjarðamanna og Náttúrustofu Austurlands. Mæting á Norðfirði við Leiruna kl Mæting á Reyða...
Frá árinu 2019 hefur Náttúrustofa Austurlands, að frumkvæði Fjarðabyggðar, tekið á móti refahræjum frá veiðimönnum úr sveitarfélaginu og sent þau áfram til Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) til ranns...
Í vikunni tóku fréttir að berast af dauðum svartfuglum í fjörum á Austfjörðum. Þriðjudaginn 12 janúar fóru starfsmenn Náttúrustofunnar á stúfana og könnuðu fjörur frá Berufirði að botni Reyðarfjarðar....