Starfsfólk Náttúrustofu Austurlands
Fríða Jóhannesdóttir
Tengiliður

- Staða:
- Spendýrafræðingur - frida[hja]na.is
- Heimilisfang:
-
Bakkavegi 5
740 Neskaupstað
- Sími:
- 4771774 / 4777080
- Farsími:
- 8450515
Aðrar upplýsingar
- Aðrar upplýsingar:
-
Verksvið:
Rannsóknir og vöktun á spendýrum og þáttaka í öðrum verkefnum Náttúrustofunnar.
Menntun:
2016 Cornell University, PhD í vist- og þróunarlíffræði
Heiti rannsóknarverkefnis:
Thermal adaptation in the North American red squirrel (Tamiasciurus hudsonicus)
2008 University of York, MRes í vistfræði og umhverfisstjórnun
2005 Háskóli Íslands, BSc í líffræði (þriðjungur náms við University of Aberdeen í jarðvegs- og verndunarlíffræði)
2002 Menntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf
Störf:
2022- Náttúrustofa Austurlands. Verkefnisstjóri
2021- Háskólinn á Akureyri. Kennari/stundakennari
2017-2020 University of Oulu. Nýdoktor
2016-2017 University of Plymouth. Nýdoktor
2007-2009 University of York. Líffræðingur
2005-2006 Leikskólinn Naustatjörn. Leiðbeinandi við sérkennslu
1993-2005 Ýmis sumar- og hlutastörf við landbúnað og þjónustu