Starfsfólk Náttúrustofu Austurlands
Erlín Emma Jóhannsdóttir
Tengiliður

- Heimilisfang:
-
Mýrargötu 10
740 Neskaupstað
erlin[hjá]na.is
- Sími:
- 4771774
- Farsími:
- 8688245
Aðrar upplýsingar
- Aðrar upplýsingar:
-
Verksvið:
Umsjón með umhverfisvöktun við álverið í Reyðarfirði. Rannóknir er tengjast straum- og stöðuvötnum.
Auk þátttöku í öðrum verkefnum á verksviði Náttúrustofunnar.
Helstu verkefni:
Umsjón með Náttúrugripasafni Neskaupstaðar
Greining og skráning náttúrugripa
Fræðsluverkefni
Rannsóknarstörf
Menntun:
2016 Háskóli Íslands, líffræðingur M.Sc.
Heiti rannsóknaverkefnis:
Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chrionomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi
2003 Endurmenntunarnámskeið Háskóla Íslands - Hagnýt líftölfræði.
2000 Endurmenntunarnámskeið við Háskóla Íslands Hnitunargreining.
2000 Háskóli Íslands, líffræðingur B.Sc.
1996 Menntaskólinn á Egilsstöðum, stúdentspróf.
Störf:
2004- Náttúrustofa Austurlands. Líffræðingur
2000-2004 Náttúrufræðistofa Kópavogs. Líffræðingur.
1999 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Neskaupstað. Rannsóknastörf.
1998 Síldarvinnslan í Neskaupstað. Rannsóknastörf.
Fiskvinnsla
Þjónustustörf