Við leitum að ábyrgum, jákvæðum og drífandi náttúrufræðingum eða náttúrufræðinemum til að taka þátt í sumarverkefnunum með okkur. M.a. að sinna mælingum á flæði gróðurhúsalofttegunda og aðstoða við ...
Við leitum að öflugum náttúrufræðingum til að sinna rannsóknum á fuglum, gróðri sem og öðrum náttúrufarsrannsóknum. Störfin eru fjölbreytt og felast m.a. í mótun vöktunar og rannsókna bæði smærri og...
Nýlega birtist grein í vísindaritinu NeoBiota þar sem fjallað er um útbreiðslu og áhrif stafafuru (Pinus contorta) í Steinadal. Pawel Wasowicz, grasafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, leiddi rannsók...
Dagana 21. og 22. janúar var haldið námskeið um gervigreindartækni í Neskaupstað, undir leiðsögn Sverris Heiðars Davíðssonar frá Javelin.
Á námskeiðinu fengu þátttakendur innsýn í hvernig hægt er a...
Það er alltaf spennandi að sjá merkta fugla. Í júní sl. sá starfsmaður Náttúrustofunnar litmerktan jaðrakan (Limosa limosa) við Tjarnarland í Hjaltastaðaþinghá. Í ljós kom að hann hafði verið merktur ...
Á dögunum barst Náttúrustofunni tilkynning um kóngasvarma (Agrius convolvuli ) sem fannst á Djúpavogi. Kóngasvarminn er gríðarstórt fiðrildi (a.m.k. á íslenskan mælikvarða) sem berst hingað árlega f...
Myndatexti: Lyngbúi. Latneska tegundaheitið pyramidalis vísar til pýramídalögun plöntunnar vegna krossstæðra blaðanna sem fara síminnkandi upp á við. Mynd: GÓ.
Lyngbúi (Ajuga pyramidalis) er sjaldg...