Það er alltaf spennandi að sjá merkta fugla. Í júní sl. sá starfsmaður Náttúrustofunnar litmerktan jaðrakan (Limosa limosa) við Tjarnarland í Hjaltastaðaþinghá. Í ljós kom að hann hafði verið merktur ...
Á dögunum barst Náttúrustofunni tilkynning um kóngasvarma (Agrius convolvuli ) sem fannst á Djúpavogi. Kóngasvarminn er gríðarstórt fiðrildi (a.m.k. á íslenskan mælikvarða) sem berst hingað árlega f...
Myndatexti: Lyngbúi. Latneska tegundaheitið pyramidalis vísar til pýramídalögun plöntunnar vegna krossstæðra blaðanna sem fara síminnkandi upp á við. Mynd: GÓ.
Lyngbúi (Ajuga pyramidalis) er sjaldg...
Um miðjan júlí fóru starfsmenn Náttúrustofunnar, Jóhann Finnur Sigurjónsson og Gildwin Philipot út í Skrúð til að freista þess að koma gagnaritum á súlur. Óðinn Logi Þórisson ferjaði og leiðsagð...
Veronika Kavanová (M.Sc.) hóf störf á Náttúrustofu Austurlands í byrjun júlí sl. Hún mun sinna hreindýrarannsóknum en auk þess taka þátt fjölmörgum öðrum fjölbreyttum verkefnum stofunnar.
Hún e...
Náttúrustofunni barst nýverið fyrirspurn um krabba sem fannst í fjöru við Framnes í Berufirði. Einungis fannst skjöldur dýrsins en þó var hægt með aðstoð sérfræðinga frá Náttúrustofu Suðvesturlands að...
Í vikunni barst okkar skordýr til greiningar. Það reyndist vera svokölluð búrgæra sem er lítil bjalla (um 3,5 mm) af gærubjallnaætt. Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands er fjallað um búrgæru og þar se...
Dagana 24.-28. júní 2024 var haldið náttúrufræðinámskeið á Mjóeyri á Eskifirði í tengslum við Gönguvikuna í Fjarðarbyggð. Náttúrustofa Austurlands og Ferðaþjónusta Mjóeyrar hafa haldið utan um námsk...