Dásamleg útivera - skemmtilegt sumarstarf
Við leitum að ábyrgum, jákvæðum og drífandi náttúrufræðingum eða náttúrufræðinemum til að taka þátt í sumarverkefnunum með okkur. M.a. að sinna mælingum á flæði gróðurhúsalofttegunda og aðstoða við rannsóknir á gróðri og fuglum. Viðvera á Austurlandi á meðan á ráðningu stendur er skilyrði og mikilvægt er að viðkomandi sé með bílpróf. Mögulegt er að starfið geti teygst fram á haustið ef það hentar viðkomandi.
Umsókn með ítarlegri ferilskrá, meðmælum og bréfi þar sem fram kemur hvers vegna sótt er um starfið sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með fyrirsögninni: Sumarstarf 2025. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknafrestur til 5.mars 2025.
Frekari upplýsingar veitir Kristín Ágústsdóttir forstöðumaður (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).