Verkefni
Verkefni Náttúrustofunnar eru af margvíslegum toga en þjónusturannsóknir hafa skipað veglega sess í starfi Náttúrustofu Austurlands frá upphafi. Fjöldamörg mismunandi verkefni hafa á undanförnum árum verið unnin víðs vegar um Austurland, allt frá Skaftafelli til Vopnafjarðar og nokkur utan Austurlands. Verkefnin eru m.a.
Hreindýravöktun
Fræðsla
Umhverfismál sveitarfélaga
Gróðurrannsóknir
Fuglarannsóknir
Vatnalíffræði
Umhverfisvöktun
Náttúrugripasafnið í Neskaupstað
Skýrslur og greinagerðir sem Náttúrustofan hefur unnið er að finna á síðunni undir Útgefið efni