Þann 23. janúar birtist í tímaritinu ”Viruses” greinin "A Screening for Virus Infections among Wild Eurasian Tundra Reindeer (Rangifer tarandus tarandus) in Iceland, 2017–2019". Hún er afrakstur sam...
Jóhann Finnur Sigurjónsson B.Sc. líffræðingur hóf störf á Náttúrustofu Austurlands í byrjun janúar. Jóhann Finnur starfaði áður við Háskólann Hólum sem aðstoðarmaður við fiskeldisrannsóknir og hjá Nát...
Tillögur Náttúrustofu Austurlands um kvóta hreindýra fyrir veiðiárið 2023 voru lagðar fram á fundi hreindýraráðs í gær, 30. nóvember 2022. Drög að kvóta upp á 938 dýr voru kynnt þann 1. nóvember...
Tillögu um hreindýrakvóta ársins 2023 má lesa hér
Einungis er tekið við skriflegum athugasemdum við kvótatillögu Náttúrustofu Austurlands
(ekki er tekið við athugasemdum í gegnum síma) og skulu þæ...
Þann 28. september sl. fór fram tímamótafundur í Borgarnesi þegar Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur sameinuðu ársfund NÍ og náttúrustofuþing. Fundinn ávörpuðu Guðlaugur Þór Þórðarson umhver...
Leðurblaka barst til Náttúrustofu Austurlands í vikunni, fannst hún um borð í skipi á veiðum í Rósagarðinum nokkuð djúpt SA af Íslandi fyrir um það bil viku síðan. Skipverjar náðu að fanga hana lifa...
Fríða Jóhannesdóttir doktor í vistfræði og þróunarlíffræði hóf störf á Náttúrustofu Austurlands nú um miðjan september. Fríða hefur 15 ára reynslu af rannsóknum á spendýrum og öðrum dý...
Fuglavernd varar við fýlsungum við Suðurlandsveg , á heimasíðu þeirra eru leiðbeiningar um hvernig folk á að bregðast við til að bjarga þeim.
https://fuglavernd.is/tegundavernd/fylar-og-fylsu...