Þann 25. maí tók Náttúrustofan þátt í fyrirlestraröð sem Skriðuklaustur, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Austurlandi og fleiri stofnanir standa fyrir. Í þetta sinn fjallaði Guðrún Ó...
Mælibúnaðurinn sem var notaður. Kúpullinn (e. chamber) mælir flæði CO2 úr jarðvegi og mælirinn til hægri mælir raka og hita jarðvegs.
Sumarið 2022 fór af stað vöktunarverkefni á Austurlandi við mæl...
Í lok apríl fékk Náttúrustofan tilkynningu um Landsvölu á bæ í Norðfirði. Landsvala (Barn Swallow (Hirundo rustica)) er flækingsfugl á Íslandi og sést oftast á sumrin. Hún verpir í Evrópu, N...
Árlegur fugladagur Náttúrustofu Austurlands og Ferðafélags fjarðamanna var haldinn 29.apríl 2023. Fjaran var óvenju seint og var mæting við Leirurnar á Norðfirði kl 15:00 en við Leirurnar á Reyðarfirð...
Náttúrustofa Austurlands tók þátt í vinnu við samantektarskýrslu um áhrif norrænna álvera á nærumhverfi sitt. Skýrslan er uppfærsla á eldri og þekktri skýrslu frá 1994. Skýrslan er unnin í samvinnu fj...
Þann 23. janúar birtist í tímaritinu ”Viruses” greinin "A Screening for Virus Infections among Wild Eurasian Tundra Reindeer (Rangifer tarandus tarandus) in Iceland, 2017–2019". Hún er afrakstur sam...
Jóhann Finnur Sigurjónsson B.Sc. líffræðingur hóf störf á Náttúrustofu Austurlands í byrjun janúar. Jóhann Finnur starfaði áður við Háskólann Hólum sem aðstoðarmaður við fiskeldisrannsóknir og hjá Nát...
Tillögur Náttúrustofu Austurlands um kvóta hreindýra fyrir veiðiárið 2023 voru lagðar fram á fundi hreindýraráðs í gær, 30. nóvember 2022. Drög að kvóta upp á 938 dýr voru kynnt þann 1. nóvember...