Þann 26. apríl hélt Náttúrustofa Austurlands í samstarfi við National Veterinary Institute TARANDUS vinnustofu á netinu. Þetta var önnur vinnustofa TARANDUS tengslanetsins og fyrsta vinnustofan sem ...
Árleg fuglatalning og skoðun verður næstkomandi laugardag 7.maí. Samvinnuferð Ferðafélags Fjarðamanna og Náttúrustofu Austurlands. Mæting á Norðfirði við Leiruna kl Mæting á Reyða...
Frá árinu 2019 hefur Náttúrustofa Austurlands, að frumkvæði Fjarðabyggðar, tekið á móti refahræjum frá veiðimönnum úr sveitarfélaginu og sent þau áfram til Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) til ranns...
Í vikunni tóku fréttir að berast af dauðum svartfuglum í fjörum á Austfjörðum. Þriðjudaginn 12 janúar fóru starfsmenn Náttúrustofunnar á stúfana og könnuðu fjörur frá Berufirði að botni Reyðarfjarðar....
Tillögu um hreindýrakvóta ársins 2022 má lesa hér
Tekið er við skriflegum athugasemdum með eftirfarandi hætti:• Í tölvupósti á netfangið na@na.is - vinsamlegast hafið fyrirsögnina „Kvóti 20...
Nú undanfarið hafa fréttamiðlarnir Austurfrétt og mbl.is flutt fréttir af gæsinni sem gengið hefur ýmist undir nafninu Ragnar sem er eftir merkjara sínum eða Gunnarsstaðagassinn eftir Gunnarsstöðum í ...
Náttúrustofu Austurlands hafa í sumar borist tvær tilkynningar/fyrirspurnir um hvíta bláklukku, annarsvegar í Fossárdal í Berufirði í júlí og hinsvegar í nágrenni Geithúsaár í Reyðarfirði nú í byrjun ...
Náttúrustofa Austurlands hóf í fyrra vöktun á íslenska grágæsastofninum samkvæmt samningi við Umhverfisstofnun. Verkefnið er til þriggja ára (2020-2022) og er unnið í samvinnu við Náttúrufræðistofnun ...