Hvalreki í Selfljóti
Þann 27.febrúar hringdi Þorsteinn Bergsson bóndi á Unaósi í Skarphéðinn G. Þórisson og tilkynnti um hvalreka.
Með því að smella hér má sjá myndir og nánari upplýsingar um það hvað fyrir augu bar.
Á vef RÚV er að finna frétt um Hvalrekann "11 metra hnúfubak rak á land".