fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Starfsfólk Náttúrustofu Austurlands

Tengiliður

Kristín Ágústsdóttir
Heimilisfang:
Mýrargata 10
740 Neskaupstað

kristin[hjá]na.is
Sími:
4771774
Farsími:
8460922

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

Verksvið:
Yfirstjórn

Helstu verkefni    
Daglegur rekstur, uppbygging, stefnumótun og rannsóknir


Menntun:
Meistaragráða (M.Sc) í landupplýsingatækni og vistkerfisgreiningum frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð 2013.
Kennslufræði til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri 2004.
Landfræðingur B.Sc. frá Háskóla Íslands 1998.
Stúdent frá Verkmenntaskóla Austurlands 1994.


Starfsferill:
2015:    Náttúrustofa Austurlands. Forstöðumaður
1999-2015:     Náttúrustofa Austurlands. Verkefnisstjóri: umhverfisvöktun, landupplýsingatækni, rýmisgreiningar, gróðurkortagerð, mat á umhverfisáhrifum, sjálfbærni verkefni sveitarfélaga.
2013-2015:    Marsýn ehf. Hafrannsóknir við Háskóla Íslands. Fjarkönnun, plöntusvif, veiðistaðir makríls o.fl.  
Frá 2006:    Fjarðabyggð. Seta í ýmsum nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins Fjarðabyggðar.  Varamaður í bæjarstjórn og aðalmaður í umhverfis- og skipulagsnefnd kjörtímabilið 2006-2010.  Núverandi aðalmaður í stjórn Heilbrigðiseftirlits Austurlands og Hafnarstjórn Fjarðabyggðar og varamaður í samgöngunefnd Samtaka Sveitarfélaga á Austurlandi.
2008-2011 :    Veðurstofan.  Hlutastarf sem sérfræðingur í landupplýsingatækni og snjóaeftirlitsmaður.
2008-2009:     Alþingi.  Aðstoðarmaður Ólafar Nordal, þingmanns í Norð-Austurkjördæmi.
1999-2011:    Morgunblaðið. Fréttaritari í Neskaupstað fyrir Morgunblaðið.
1997 – 1999:    Verkfræðistofan Hönnun. Mat á umhverfisáhrifum og önnur verkefni tengd um hverfismálum.  
Sumar 1997 :    GIS Koordinationstelle, Kanton Luzern, Sviss. Sumarstarf í landupplýsingatækni, skipulagsverkefnum og kortagerð.
Frá 1987-1997:    Ýmis konar sumarstörf og hlutastörf með námi, m.a. flokkstjóri í bæjarvinnu,  fiskvinnsla, þjónustustörf o.fl.

Greinar og skýrslur

Fishing from space: mackerel fishing in Icelandic waters and correlation with satellite variables 2013. Kristín Ágústsdóttir. Lund University.
Snæfellshjörð : áhrif náttúru og manna á líf Snæfellshjarðar í ljósi vöktunar síðustu áratugi og staðsetningu hreinkúa með GPS-hálskraga 2009-2011  Skarphéðinn G. Þórisson 1954 og Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 10.2014)
Stafrænn ferðafélagi á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs : Hlustaðu - sjáðu - upplifðu!
Jón Ágúst Jónsson 1979; Áslaug Lárusdóttir; Erlín E. Jóhannsdóttir 1975; Gerður Guðmundsdóttir 1970;Halldór Walter Stefánsson 1964; Kristín Ágústsdóttir 1973; Rán Þórarinsdóttir 1977; Skarphéðinn G. Þórisson 1954 (Náttúrustofa Austurlands, 09.2011)
Jökuldalsvegur (923) um Hrafnkelsdal. Gróðurfar og verndargildi landslags.
Erlín E. Jóhannsdóttir 1975; Kristín Ágústsdóttir 1973; Skarphéðinn G. Þórisson 1954 (Náttúrustofa Austurlands, 04.2011)
Jökuldalsvegur (923) um Hrafnkelsdal : gróðurfar og verndargildi landslags
Erlín E. Jóhannsdóttir 1975 og Kristín Ágústsdóttir (Náttúrustofa Austurlands, 04.2011)
Ofanflóð á vegarstæði nýs Axarvegar, frá Skriðuvatni í Berufjörð
Kristín Ágústsdóttir 1973 ; Skarphéðinn G. Þórisson 1954 ; Erlín E. Jóhannsdóttir 1975  (Náttúrustofa Austurlands, 07.2009)
Gróðurfar við Bakka norðan Húsavíkur
Kristín Ágústsdóttir 1973; Gerður Guðmundsdóttir 1970 (Náttúrustofa Austurlands, 07.2009)
Gróðurfar á vegarstæðum í Norðfjarðardal og Fannardal
Gerður Guðmundsdóttir 1970 ; Kristín Ágústsdóttir 1973 ; Erlín E. Jóhannsdóttir 1975 (Náttúrustofa Austurlands, 10.2008)
Ofanflóð á vegarstæði Norðfjarðarvegar um Norðfjarðargöng
Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 02.2008)
Gróðurfar, dýralíf og verndargildi á vegarstæðum inn í Norðfjarðardal, Fannardal og á Eskifirði
Kristín Ágústsdóttir 1973; Skarphéðinn G. Þórisson 1954; Halldór Walter Stefánsson 1964; Erlín E. Jóhannsdóttir 1975; Gerður Guðmundsdóttir 1970; Vegagerðin; Náttúrustofa Austurlands. (Náttúrustofa Austurlands, 02.2008)
Gróðurfar á Skógargerðismel við Húsavík
Kristín Ágústsdóttir 1973 ; Gerður Guðmundsdóttir 1970 (Náttúrustofa Austurlands, 11.2007)
Gróðurfar og fuglalíf við Hverfisfljót
Erlín E. Jóhannsdóttir 1975; Gerður Guðmundsdóttir 1970; Halldór Walter Stefánsson 1964; Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 10.2007)
Kárahnjúkavirkjun : rannsóknir á gróðri í Kringilsárrana : lýsing gróðurs og uppsetning vöktunarreita
Kristín Ágústsdóttir 1973;  Guðrún Á. Jónsdóttir 1954  (Landsvirkjun, 03.2007)
Gróðurfar og fuglalíf á vegarstæðum milli Oddsgils og Teigs í Vopnafirði
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954, Halldór Walter Stefánsson 1964 ; Kristín Ágústsdóttir 1973  (Náttúrustofa Austurlands, 09.2006)
Gróðurfar og fuglalíf á vegarstæðum milli Oddsgils og Teigs í Vopnafirði
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954; Halldór Walter Stefánsson 1964; Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 08.2006)
Yfirlit um Staðardagskrá 21 í Fjarðabyggð
Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 05.2006)
Lífríki á efnistökusvæði í Eyvindará
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954; Halldór Walter Stefánsson 1964; Erlín E. Jóhannsdóttir 1975; Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 02.2006)
Byggingarár húsa á Búðum í Fáskrúðsfirði
Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 10.2005)
Gróðurfar í friðlandinu við Miklavatn í Skagafirði
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954, Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 12.2004)
Gróðurfar og dýralíf á áhrifasvæðum virkjunar í Fjarðará í Seyðisfirði
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954 (Náttúrustofa Austurlands, 12.2004)
Staðardagskrá 21. Stöðumat á Austur-Héraði
Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 03.2004)
Byggingarár húsa á Fáskrúðsfirði
Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 01.2004)
Hólmanes og Hólmaháls - lífríki og verndargildi svæðisins
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954, Skarphéðinn G. Þórisson 1954, Kristín Ágústsdóttir 1973(Náttúrustofa Austurlands, 12.2003)
Ársskýrsla Náttúrustofu Austurlands 2002
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954; Berglind Steina Ingvarsdóttir; Skarphéðinn G. Þórisson 1954; Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 2003)
Ofanflóð á Eskifirði
Kristín Ágústsdóttir 1973 ([Veðurstofa Íslands], 2002)
Byggingarár húsa á Eskifirði
Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 05.2001)
Könnun á gróðri og dýralífi ávegarstæðum í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði vegna jarðganga
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954; Halldór Walter Stefánsson 1964; Inga Dagmar Karlsdóttir 1972; Kristín Ágústsdóttir 1973; Skarphéðinn G. Þórisson 1954 (Náttúrustofa Austurlands, 01.2001)
Gróðurkort - Gróðurfar við Reykjanesbraut
Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 2001)
Könnun á lífríki fjörunnar í Innri Gleðivík
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954, Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 04.2000)
Gróðurfar á fyrirhuguðum vegarstæðum vegna vegabóta á Upphéraðsvegi í Fljótsdal
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954; Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 03.2000)
Gróðurathuganir á fyrirhuguðum vegarstæðum í Kinnarlandi í Vopnafirði
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954; Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 12.1999)
Fljótsdalslínur 3 og 4. Gróðurfar við fyrirhugað línustæði
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954; Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 12.1999)
Greinargerð um gróðurfar á vegarstæði frá Ytri Hlíðarhvammi að Merkigróf í Selárdal
Guðrún Á. Jónsdóttir 1954, Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands, 11.1999)
Gróðurkort Eskifjörður
Benedikt Björnsson 1950; Guðrún Á. Jónsdóttir 1954; Kristín Ágústsdóttir 1973 (Náttúrustofa Austurlands,10.1999)

 

Fyrirlestrar og veggspjöld.


Kristín Ágústsdóttir. Moving mackerel and Icelandic Society. - from a thriving fishing village perspective.
Erindi flutt á vinnustofu um Arctic fish-fishers-fisheries: scientific and local knowledge convergence.
Haldin af Arctic Center og Arctic Climate Change Economy and Society dagana 17. og 18. febrúar
2015 í Rovaniemi í Finnlandi.

Kristín Ágústsdóttir. Geimveiðar. Erindi flutt á Tæknidegi Fjölskyldunnar á vegum Verkmenntaskóla
Austurlands og Austurbrúar 8. nóvember 2014 í Neskaupstað.

Kristín Ágústsdóttir, Ísland með nýju sniði. Veggspjald á Haustráðstefnu félags landfræðinga 15.
nóvember 2013 í Reykjavík.

Kristín Ágústsdóttir, Ísland með nýju sniði. Veggspjald á ráðstefnu LÍSU samtök um landupplýsingar á
Íslandi 30. október 2013 í Reykjavík

Kristín Ágústsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Hafsteinn Guðfinnsson and Guðrún Marteinsdóttir.
Comparison of observed and remotely sensed chlorophyll in Icelandic waters. Veggspjald kynnt á
Líffræðiráðstefnunni dagana 8.-9. október 2013 í Reykjavík.

Kristín Ágústsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Hafsteinn Guðfinnsson and Guðrún Marteinsdóttir.
Comparison of observed and remotely sensed chlorophyll in Icelandic waters. Veggspjald kynnt á
ráðstefnu árlegri vísindaráðstefnu hafrannsóknaráðsins - ICES Annual Science Conference dagana
23.-27. september 2013 í Reykjavík.

Kristín Ágústsdóttir. Geimveiðar. Er hægt að nota gervitunglagöng til að ákvarða líklega veiðistaði
makríls? Erindi flutt í fyrirlestrarröðinni Kvöldvaka í Kreml, hjá Austurbrú í Neskaupstað 20. ágúst 2013

 

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Mýrargötu 10
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir