Starfsfólk Náttúrustofu Austurlands
Erlín Emma Jóhannsdóttir
Tengiliður
- Heimilisfang:
-
Bakkavegi 5
740 Neskaupstað
erlin[hjá]na.is
- Sími:
- 4771774 / 4777073
- Farsími:
- 8688245
Aðrar upplýsingar
- Aðrar upplýsingar:
-
Verksvið:
Verkefnisstjóri umhverfisvöktunar við álverið í Reyðarfirði og við fiskeldi Laxa í Reyðarfirði. Rannsóknir í straum- og stöðuvötnum og í sjó.
Þátttaka í öðrum verkefnum Náttúrustofunnar.
Helstu verkefni:
Umhverfisvöktun
Rannsóknir á lífríki vatna og sjávar
Fræðsla
Menntun:
2016 Háskóli Íslands, líffræðingur M.Sc.
Heiti rannsóknaverkefnis:
Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chrionomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi
2003 Endurmenntunarnámskeið Háskóla Íslands - Hagnýt líftölfræði.
2000 Endurmenntunarnámskeið við Háskóla Íslands Hnitunargreining.
2000 Háskóli Íslands, líffræðingur B.Sc.
1996 Menntaskólinn á Egilsstöðum, stúdentspróf.
Störf:
2004- Náttúrustofa Austurlands. Líffræðingur
2000-2004 Náttúrufræðistofa Kópavogs. Líffræðingur.
1999 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Neskaupstað. Rannsóknastörf.
1998 Síldarvinnslan í Neskaupstað. Rannsóknastörf.
Fiskvinnsla
ÞjónustustörfGreinar og skýrslur:
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Kristín Ágústsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Skarphéðinn G. Þórisson, Elín Guðmundsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir (2018). Gróður, fuglar og vatnalíf við Þverá í Vopnafirði. - rannsóknir vegna fyrirhugaðar allt að 6 MW virkjunar. Náttúrustofa Austurlands NA-180181
Erlín E. Jóhannsdóttir (2018). Útbreiðsla og þéttleiki seiða í vatnakerfi Sléttuár. Unnið fyrir Sigurð Baldursson á Sléttu. Náttúrustofa Austurlands NA-18078
Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir. (2018). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2017. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-180176Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir. (2018). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2017. Viðaukar. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-180176
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Halldór W. Stefánsson og Cristian Gallo (2017). Rannsóknir á lífríki Seyðisfjarðar. -Botndýr, mælingar í seti, fuglar og þörungar í fjöru. Unnið fyrir Fiskeldi Austfjarða Náttúrustofa Austurlands NA-170175Erlín Emma Jóhannsdóttir, Halldór W. Stefánsson og Cristian Gallo (2017). Rannsóknir á lífríki Stöðvarfjarðar. -Botndýr, mælingar í seti, fuglar og þörungar í fjöru. Unnið fyrir Fiskeldi Austfjarða Náttúrustofa Austurlands NA-170174
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Kristín Ágústsdóttir (2017) Rannsóknir á lífríki í botni Eskifjarðar - Fuglar, botndýr í sjó og leiru og seiði í ám. Náttúrustofa Austurlands, NA-170172
Guðmundur Víðir Helgason, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Kristín Ágústsdóttir, Þorleifur Eiríksson. (2017) Botndýr við Eyri í Reyðarfirði. Rorum gefur hana út, Náttúrustofa Austurlands, NA-170171
Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir. (2018). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2016. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-170168
Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir. (2018). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2016. Viðaukar. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-170168
Erlín E Jóhannsdóttir (2017). Rannsóknir á lífríki Viðfjarðar-Fuglar, botndýr og seiði í ám. Náttúrustofa Austurlands, NA-170165
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Cristian Gallo og Elín Guðmundsdóttir (2017). Rannsóknir á lífríki Hellisfjarðar-Fuglar, botndýr og seiði í ám. Unnið fyrir Hafnarsjóð Fjarðabyggðar, NA-170164
Erlín Emma Jóhannsdóttir (2016). Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi. Meistararitgerð, Líf- og umhverfisvísindadeild, Háskóli Íslands.
Erlín E. Jóhannsdóttir og Cristian Gallo (2016). Botndýrarannsóknir og efnagreiningar á sjó og seti vegna fiskeldis í Berufirði 2015. Náttúrustofa Austurlands, NA-160162
Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir (2016). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2015. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-160160
Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir (2016). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2015. Viðaukar. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-160160
Erlín E. Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2016). Áhrif ásprautunar steypu á sýrustig og leiðni frárennslisvatns úr Norðfjarðargöngum. Náttúrustofa Austurlands, NA-160155
Elísabet Ragna Hannesdóttir og Erlín Emma Jóhannsdóttir (2014). Áhrif gruggs á vatnalífríki Hrafnkelsár. Unnið fyrir Landsvirkjun, NA-140142.
Erlín Emma Jóhannsdóttir (2013). Áhrif gruggs á vatnalífríki Glúmsstaðadalsár og Hrafnkelsár. Niðurstöður vöktunar 2012. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013-067. Náttúrustofa Austurlands, NA-130129.
Erlín Emma Jóhannsdóttir (2013). Alcoa Fjarðaál. Umhverfisvöktun 2012. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-130125.
Erlín Emma Jóhannsdóttir (2012). Áhrif gruggs á vatnalífríki Glúmsstaðadalsár og Hrafnkelsár. Niðurstöður vöktunar 2011. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2012-064. Náttúrustofa Austurlands, NA-120123.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Kristín Ágústsdóttir og Alan W.Davidson (2012). Álver Alcoa Fjarðaáls. Umhverfisvöktun í Reyðarfirði 2011. Gróður og yfirborðsvatn. Unnið fyrir HRV. Náttúrustofa Austurlands, NA-120116.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson (2012). Botndýrarannsóknir vegna fiskeldis í Berufirði 2011. Unnið fyrir HB Granda. Náttúrustofa Austurlands, NA-120115.
Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2011). Áhrif gruggs á vatnalífríki Glúmsstaðadalsár - Niðurstöður vöktunar 2010. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2011/066. Náttúrustofa Austurlands, NA-110112.
Kristín Ágústsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Alan W. Davison (2011). Álver Alcoa Fjarðaáls. Umhverfisvöktun í Reyðarfirði 2010. Gróður og yfirborðsvatn. Unnið fyrir Fjarðaál – Alcoa. Náttúrustofa Austurlands, NA-110108.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson (2011). Jökuldalsvegur (923) um Hrafnkelsdal - Gróðurfar og verndargildi landslags. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-110106.
Erlín E. Jóhannsdóttir (2011). Vöktun kræklingalirfa í svifi á Austurlandi árið 2010. Náttúrustofa Austurlands, NA-110104.
Alan W. Davison, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2010). External Environmental Monitoring. Alcoa-Fjarðaál Smelter in Reyðarfjörður. Results of on-going monitoring from 2006 to 2009 and comparison with the baseline survey from 2004 and 2005. Unnið fyrir Fjarðaál – Alcoa. Náttúrustofa Austurlands, NA-100097.
Erlín Emma Jóhannsdóttir (2009). Glúmsstaðadalsá. Niðurstöður vöktunar 2008 og samanburður á áhrifum vatnsrennslis, bergsalla og sets úr borgöngum á smádýralíf. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/066. Náttúrustofa Austurlands. NA-090093.
Alan W. Davison, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2009). External Environmental Monitoring. Fjarðaál-Alcoa Smelter Reyðarfjörður. Summary of field activities in 2008 by Náttúrustofa Austurlands. Unnið fyrir HRV. Náttúrustofa Austurlands, NA-090092.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson (2009). Gróðurfar, fuglar, hreindýr og verndargildi á vegarstæðum yfir Öxi, í Skriðdal og um botn Berufjarðar. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-090090.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Cristian Gallo og Þorleifur Eiríksson (2009). Lífríki í fjöru og leiru í Berufirði. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands og Náttúrustofa Vestfjarða, NA-090089.
Erlín Emma Jóhannsdóttir (2008). Glúmsstaðadalsá. Niðurstöður vöktunar 2007 á áhrifum vatnsrennslis, bergsalla og sets úr borgöngum á smádýralíf. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/044. Náttúrustofa Austurlands, NA-080081.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2008). Gróðurfar á vegarstæðum í Norðfjarðardal og Fannardal. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-080079b.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson (2008). Gróðurfar, dýralíf og verndargildi á vegarstæðum inni í Norðfjarðardal, Fannardal og á Eskifirði. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-080079.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Kristín Ágústsdóttir (2007). Gróðurfar og fuglalíf við Hverfisfljót. Unnið fyrir Íslenska Orkuvirkjun. Náttúrustofa Austurlands, NA 070074.
Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2006). Lífríki á efnistökusvæði í Eyvindará. Unnið fyrir Línuhönnun. Náttúrustofa Austurlands, NA-060067.
Erlín Emma Jóhannsdóttir og Guðrún Áslaug Jónsdóttir (2005). Glúmsstaðadalsá. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrustofa Austurlands, NA-050064.
Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór Walter Stefánsson, Skarphéðinn G. Þórisson, Berglind Steina Ingvarsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2005). Gróðurfar, dýralíf og verndargildi á vegarstæðum í Hofsárdal og Vesturárdal. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-050061.
Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Jón S. Ólafsson & Gísli Már Gíslason (2002). Zoobenthos in the littoral and profundal zones of four Faroese lakes. Annales societatis scientiarum Færoensis. 36, 79–93.
Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Erlín E. Jóhannsdóttir, Davíð Gíslason and Sigurður S. Snorrason (2002). Biology of Brown Trout (Salmo trutta) and Arctic Charr (Salvelinus alpinus) in Four Faroese Lakes. Annales societatis scientiarum Færoensis. 36, 94–113.
Hilmar J. Malmquist, Guðni Guðbergsson, Ingi Rúnar Jónsson, Jón S Ólafsson, Finnur Ingólfsson, Erlín E. Jóhannsdóttir, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir, Sesselja G. Sigurðardóttir, Stefán Már Stefánsson, Íris Hansen & Sigurður S. Snorrason (2001). Vatnalíf á virkjanaslóð. Áhrif fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar ásamt Laugarfellsveitu, Bessastaðaárveitu, Jökulsárveitu, Hafursárveitu og Hraunaveitu á vistfræði vatnakerfa. Reykjavík: Náttúrufræðistofa Kópavogs, Veiðimálastofnun og Líffræðistofnun Háskólans.
Hilmar J. Malmquist, Erlín E. Jóhannsdóttir og Finnur Ingimarsson (2001). Dýralíf og efnafræði í Hamarskotslæk og Ástjörn. Unnið fyrir Hafnafjarðarbæ. Kópavogur: Náttúrufræðistofa Kópavogs.
Fyrirlestrar og veggspjöldErlín Emma Jóhannsdóttir (2008). Umhverfisvöktun álvers Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Erindi flutt á ársfundi Náttúrustofa í Stykkishólmi þann 26.september 2008.
Erlín Emma Jóhannsdóttir og Þóra Hrafnsdóttir (2004). Samfélög rykmýs í íslenskum stöðuvötnum. Kynning á meistara- og doktorsverkefni. Veggspjald og útdráttur kynnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélagsins og Líffræðistofnunar Háskóla Íslands. Reykjavík, 19. – 20. nóvember 2004.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Jón S. Ólafsson og Hilmar J. Malmquist (2003). Community structure of chironomidae larvae in the surf zone of Icelandic lakes. Veggspjald og útdráttur kynnt á alþjóðlegri ráðstefnu um rykmý. XV International Symposium on Chironomidae University of Minnesota, USA. 12.–15. ágúst 2003.