Áslaug Lárusdóttir 19. júlí 2018
Náttúrustofa Austurlands og Ferðaþjónusta Mjóeyrar hafa frá 2008 haldið 5 daga náttúrufræðinámskeið fyrir krakka í Gönguvikunni í júní. Í ár var námskeiðið haldið dagana 25.-29. júní. Vegna aðkomu og aðstoðar frá nokkrum forráðamönnum var hægt að taka á móti met fjölda barna en í ár voru 19 krakkar skráðir til leiks. Námskeiðið er miðað við börn á aldrinum 7-10 ára og óhætt að segja að áhuginn er mikill.
Áslaug Lárusdóttir 01. janúar 2017
Skýrslur 2017
175. Rannsóknir á lífríki Seyðisfjarðar - Botndýr, mælingar á seti, fuglar og þörungar í fjöru 174. Rannsóknir á lífríki Stöðvarfjarðar - Botndýr, mælingar á seti, fuglar og þörungar í fjöru 173. Þeistareykjavegur - Mat á uppgræðslu vegfláa með gróðurtorfum. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Náttúrustofu Norðausturlands fyrir Landsvirkjun 172. Rannsóknir á lífríki í botni Eskifjarðar - Fuglar, botndýr í sjó og leiru og seiði í ám 171. Botndýr við Eyri í Reyðarfirði. Skýrsla unnin af Alta, Náttúrustofu Austurlands og RORUM fyrir Fjarðabyggð 170. Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði. Samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2008 og 2016 169. Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2016 168. Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2016. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Viðaukar . 167. Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2016 og tillaga um veiðikvóta og ágangssvæði 2017 166. Heiðagæsarannsóknir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2016. 165. Rannsóknir á lífríki Viðfjarðar - Fuglar, botndýr og seiði í ám. 164. Rannsóknir á lífríki Hellisfjarðar - Fuglar, botndýr og seiði í ám.