Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Rannsóknarleiðangur á Vesturöræfi

Í júlí fór hópur á vegum Náttúrustofunnar í rannsóknarleiðangur upp á Vesturöræfi. Farið var í sams konar ferð árið 2007 og var tilgangurinn í ár að skoða gróðurframvindu og mögulegar breytingar á gróðri.
Auk þess náðust nokkrar myndir af íbúum svæðisins.

Vorperla (Draba verna)

vorperla Draba verna Þann 24. október 2016, þriðja vetrardag veitti starfsmaður NA lítilli plöntu athygli sem var í blóma í um 200 m h.y.s. á Norður-Héraði. Ekki er algengt að sjá plöntur með blómum svo seint á árinu og sérstaklega ekki þegar kominn er vetur og í þessari hæð. En eindæma veðurblíða hefur verið víða um land þetta haustið og fátt sem minnir á að veturinn sé genginn í garð.
Eftir talsverðar vangaveltur var niðurstaðan sú að um vorperlu (Draba verna) væri að ræða sem hefur takmarkaða útbreiðslu á Íslandi. Þá var hún staðfest í nýjum reit. Á vef Flóru Íslands má lesa meira um vorperlu.

  • 1
  • 2

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir