Rannsóknarleiðangur á Vesturöræfi
Í júlí fór hópur á vegum Náttúrustofunnar í rannsóknarleiðangur upp á Vesturöræfi. Farið var í sams konar ferð árið 2007 og var tilgangurinn í ár að skoða gróðurframvindu og mögulegar breytingar á gróðri.
Auk þess náðust nokkrar myndir af íbúum svæðisins.
Tags: gróðurvöktun, gróður