Skýrslur 2008
85. Úttekt á fuglum við Hverfisfljót vegna fyrirhugaðrar virkjunar við Hnútu.
84. Kárahnjúkavirkjun, Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshérað sumarið 2007.
83. Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2007 og tillaga um ágangssvæði og veiðikvóta 2008 Lagt fyrir Hreindýraráð
og veiðistjórnunarsvið Umhverfisstofnunnar á fundi þann 13. nóvember 2007.
82. Gróðurvöktun á Vesturöræfum með notkun gervitunglamynda.
81. Glúmsstaðadalsá, Niðurstöður vöktunar 2007 á áhrif vatnsrennslis, Bergsalla og sets úr borgöngum á smádýralíf.
80. Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar vorið 2007.
79.b Gróðurfar á vegarstæðum í Norðfjarðardal og Fannardal.
79. Gróðurfar, dýralíf og verndargildi á vegarstæðum inni í Norðfjarðardal,Fannardal og á Eskifirði.
78. Ofanflóð á vegarstæði Norðfjarðarvegar um Norðfjarðargöng.