Skýrslur 2022
Skýrslur 2022
Það stendur yfir vinna við breytingar á tengingum á bak við skýrslurnar okkar
Ef þið rekist á að ótengdar skýrslur má gjarnan senda fyrirspurn á na(hjá)na.is
236. Vöktun hreindýra 2022 og tillaga um veiðikvóta og ágangssvæði 2023.
235. Rannsóknir á botnseti í sjó við hámark lífmassa á fiskeldissvæði við Vattarnes í Reyðarfirði.
234. Rannsóknir á botnseti í sjó á hvíldartíma fiskeldissvæðisins við Sigmundarhús í Reyðarfirði.
233. Rannsókn á botnseti í sjó við fiskeldissvæðið Gripalda í Reyðarfirði. Nærsvæðisvöktun eftir hvíld.
232. Engin skýrsla með þessu númeri.
231. Fjarðarheiðagöng - Viðbótarrannsókn á gróðri vegna nýrra valkosta (B og C) á Suðurleið. Unnið fyrir Vegagerðina.
229. Laxar fiskeldi ehf. Umhverfisvöktun 2021.
228. Rannsóknir á Botnseti við fiskeldissvæðið Gripalda í Reyðarfirði.
227. Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2021, Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Hafrannsóknastofnun fyrir Alcoa Fjarðaál.
226. Vöktun hreindýra 2021 og tillaga um veiðikvóta og ágangssvæði 2022
225. Könnun á aldurs- og tegundasamsetningu svartfugla afla á Austfjörðum 2020-2021
224. Greiningar á aldurs- og tegundasamsetningu svartfugla út frá útlitseinkennum vængja