Skýrslur 2012
123. Áhrif gruggs á vatnalífríki Glúmsstaðadalsár og Hrafnkelsár. Niðurstöður vöktunar 2011.
122. Vöktun heiðagæsa á Snæfellsöræfum 2011. Áhrif kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsir.
121. Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2011 og tillaga um veiðikvóta og ágangssvæði 2012.
120. Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011.
119. Vöktun skúms á Úthéraði. Úttekt á varpi við Jökulsá á Dal 2011.
118. Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar vorið 2011.
116. Álver Alcoa Fjarðaáls. Umhverfisvöktun í Reyðarfirði 2011. Gróður og yfirborðsvatn.
117. Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2011.
115. Botndýrarannsóknir vegna fiskeldis í Berufirði 2011.