Kennaraheimsókn
Það voru góðir gestir sem litu hér við í gær en það voru þau Jón Ingi og Sigrún frá Menntaskólanum á Egilsstöðum í fylgd Gunnars Ólafssonar kennara í VA, með þeim í för voru þær Doreen og Pat frá skóla í Aberdee og Carlos og Suzanna frá Madeira. Voru þau í viku tíma á Egilsstöðum ásamt nokkrum nemendum úr þeirra skólum er heimsókn þessi partur af svokölluðu Comeniusarverkefni.
Gunnar tók á móti þeim og sýndi þeim húsnæði Verkmenntaskóla Austurlands og að sjálfsögðu litu þau við hér hjá okkur í leiðinni.