Fræðsluerindi Náttúrustofa. 5
Fimmtudaginn 31.janúar nk. flytur Sveinn Kári Valdimarsson, Ph.D., líffræðingur á Náttúrustofu Reykjaness erindið:
"Fjórðungi bregður til fósturs og lengi býr að fyrstu gerð" - hugleiðingar um áhrif móður á lífsögu fiska.
Fræðsluerindi Náttúrustofa er í fjarfundarbúnaði um land allt, frá kl 12.15-12.45