Berghlaupið við Morsárjökul
Miðvikudaginn 23. apríl nk. kl. 12:15-12:45 flytur Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur á Náttúrustofu Norðurlands vestra, erindi sem hann nefnir: Berghlaupið við Morsárjökul, 20. mars 2007.
Erindinu verður varpað um fjarfundarbúnað vítt og breitt um landið. Í Neskaupstað er hægt að fylgjast með erindinu í Verkmenntaskóla Austurlands en á Egilsstöðum í Vonarlandi.