Grákráka í Neskaupstað
Grákráka, Corvus corone cornix,hefur sést í Neskaupstað undanfarið þessi tegund er flækingur hér á landi en sést þó af og til hér á landi, hún er ekki hluti af íslensku fuglafánunni
Krákur tilheyra ætt hröfnunga Corvidae, en einungis einn fugl af þeirri ætt verpir hér á landi en það er hrafninn.
Hér til hliðar er mynd af fuglinum sem var þegar myndin er tekin uppi í tré við Þiljuvelli í Neskaupstað.
Myndband af krákunni má sjá hér