Skordýrasafn
Náttúrugripasafninu hefur borist skordýrasafn frá Hálfdáni Björnssyni Kvískerjum. Um er að ræða gott skordýrasafn af ættbálki hreisturvængja, fiðrildi og mölflugur bæði íslensk og slæðingjar.
Safnið verður til sýnis á Náttúrugripasafninu.