Fræðsluerindi Náttúrustofa 2
Fimmtudaginn 28.febrúar nk kl 12:15 - 12:45 flytur Róbert A. Stefánsson líffræðingur á Náttúrustofu Vesturlands, erindi sitt og Menju von Schmalensee:
Áhrif vegfyllingar og þverunar fjarðar á þéttleika og landnotkun minks.
Bendum á að í Neskaupstað má fylgjast með fyrirlestrinum í Verkmenntaskóla Austurlands.