Heiðagæsir á Eyjabökkum 7.júlí 2009
Samhliða árlegum hreindýratalningum Náttúrustofu Austurlands í júlí eru heiðagæsir taldar í sárum á Eyjabökkum. Flogið var 7. júlí 2009 og voru öll skilyrði til talninga hin ákjósanlegustu. Flugvél var TF KLÓ og flugmaður Halldór Bergsson, Jón Ingi Sigbjörnsson til aðstoðar. Engar gæsir sáust á flugi.
Fréttina í heild sinni má sjá hér.