Fræðsluerindi Náttúrustofanna
Fimmtudaginn 29.jan. n.k kl. 12:15-12:45
Flytur Hálfdán Helgi Helgason, meistaranemi í líffræði við HÍ,
erindi fyrir hönd Náttúrustofu Suðurlands. Erindið nefnir hann:
„Lundarannsóknir í Vestmannaeyjum „
Næsta fræðsluerindi kemur síðan frá
Náttúrustofu Reykjaness, fimmtudaginn 26.feb.2009