Af farfuglum
Á Héraðið eru mættar eftirtaldar fuglategundir; tjaldur, urtönd, rauðhöfðaönd, lómur og þeim sem áður voru komnar fjölgar með degi hverjum þ.e; álftum, grágæsum, heiðagæsum og skógarþröstum.
Eins og við greindum frá um daginn má á vefsíðu Super Whooper fylgjast áfram með flugi áfltanna hingað til lands.