Fræðsluerindi Náttúrustofa 5
Fimmtudaginn 30.april kl 12:15-12:45 flytja Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson líffræðingar á Náttúrustofu Vestfjarða erindi sem þeir nefna:
"Athuganir á Dýra- og Önundarfirði fyrir og eftir þverun"
Á austurlandi má sjá erindin á eftirtöldum stöðum
Í Neskaupstað - Verkmenntaskóli Austurlands, á Egilsstöðum - Vonarland og á Höfn í Hornafirði - Nýheimar.