Fugladagurinn
Næstkomandi laugardag 9. maí verður árleg fuglatalning og fuglaskoðun á leirum Reyðarfjarðar og Norðfjarðar
Samvinnuferð Ferðafélags Fjarðamanna og Náttúrustofu Austurlands. Sérfræðingar Náttúrustofu stjórna talningu og koma með „fuglaskóp" fyrir þátttakendur. Frítt fyrir alla.
Stórstraumsfjara. Mæting kl 08:00 á Norðfirði og kl 09:00 á Reyðarfirði
FRESTAÐ TIL SUNNUDAGSINS 10.maí, vegna veðurs. Tíma og staðsetningar þær sömu.