Fylgstu með ferðum Ásu
Þessa síðu er EKKI gott að skoða í Internet Explorer. Prófaðu Google Chrome, Firefox eða aðra vafra.
Hér getur þú séð hvernig Ása þvældist um í fimm mánuði, frá því hún var merkt þann 20. mars 2009 þar til hún hætti að senda í ágúst 2009.
Vinstra megin er hægt að kveikja og slökkva á Ásu og skoða þannig ferðir hennar eftir mánuðum. Með því að smella á möppurnar má opna og loka þeim og skoða nánar ferðalög eftir dögum. Einungis eru sýndar tvær staðsetningar á dag, en línurnar sýna nákvæmar ferðalög Ásu á milli punktanna. Undirlagi kortsins má breyta með því að smella á mismunandi hnappa efst til hægri á kortinu sjálfu. Þá er hægt að ferðast að og frá með músarhjólinu.
{mosmap width='100%'|height='580'|centerlat='65.1'|centerlon='-15.1'|zoom='8'|zoomType='small'|zoomNew='0'|mapType='Hybrid'| showMaptype='1'|text=''|lang=''|kmlfoldersopen='0'|kml[0]='http://www.na.is/images/stories/KML/asa_linur.kml'|kml[1]='http://www.na.is/images/stories/KML/asa.kml'|'overview='1'}
Rannsóknir á hagagöngu hreindýra eru unnar í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands og styrktar af Landsvirkjun.