Fylgstu með ferðum Melrökku
Þessa síðu er EKKI gott að skoða í Internet Explorer. Prófaðu Google Chrome, Firefox eða aðra vafra.
Hér getur þú fylgst með Melrökku sem var merkt neðan við Melrakkanes þann 14. febrúar 2009. Hún hætti að senda 7. ágúst 2009.
Vinstra megin er hægt að kveikja og slökkva á Melrökku og skoða þannig ferðir hennar eftir mánuðum. Með því að smella á möppurnar má opna og loka þeim og skoða nánar ferðalög eftir dögum. Einungis eru sýndar tvær staðsetningar á dag, en línurnar sýna nákvæmar ferðalög Melrökku á milli punktanna. Undirlagi kortsins má breyta með því að smella á mismunandi hnappa efst til hægri á kortinu sjálfu. Þá er hægt að ferðast að og frá með músarhjólinu.
{mosmap width='100%'|height='580'|centerlat='64.67'|centerlon='-14.7'|zoom='10'|zoomType='small'|zoomNew='0'|mapType='Hybrid'| showMaptype='1'|text=''|lang=''|kmlfoldersopen='0'|kml[0]='http://www.na.is/images/stories/KML/melrakka.kml'|kml[1]='http://www.na.is/images/stories/KML/melrakka_linur.kml'|'overview='1'}
Rannsóknir á hagagöngu hreindýra eru unnar í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands og styrktar af Landsvirkjun.