Fræðsluerindi Náttúrustofanna hefjast á ný
Náttúrustofur eru sjö talsins og staðsettar í öllum landshlutum. Þar starfar hópur fagfólks á ýmsum fræðasviðum.
Náttúrustofurnar hafa myndað Samtök náttúrustofa (SNS) og standa nú fyrir fróðlegum fræðsluerindum í fjarfunda- búnaði víðs vegar um landið.
Fyrsta erindi þessa vetrar verður Fimmtudaginn 25. nóvember n.k. kl. 12:15-12:45.
Gunnar Þór Hallgrímsson, líffræðingur á Náttúrustofu Reykjaness, flytur erindi sitt:
“Farhættir íslenskra sílamáfa”
Næsta fræðsluerindi kemur frá Náttúrustofu Vesturlands, fimmtudaginn 27. janúar 2011.