Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Meira af farfuglum.

ÁlftirFlestar tegundir farfugla eru nú komnar til landsins og berast okkur nær daglegar tilkynningar úr fjórðungnum af fuglakomum.  Þó fyrstu fugla sé vart á stöku stað er langt því frá að allir einstaklingar viðkomandi tegunda séu mættir.  Til að mynda eru heiðagæsir ennþá að koma þó fyrstu þeirra hafi komið snemma í apríl.

 

Starinn var mættur í Egilsstaði 2. maí og má vera að þar geti verið fugl sem verpti þar sumarið 2009.
Steggur Ljóshöfðaandar var mættur á hefðbundinn stað á Héraði þar sem samskonar fugl hefur sést undanfarin þrjú til fjögur sumur.
Þessi má að lokum geta að krían sást á Norðfirði í vikunni.
Næstkomandi laugardag, 8. maí er alþjóðlegi farfugladagurinn og hvetjum við fólk til að hafa sjónauka og myndavél með sér og horfa eftir fuglum þannan dag.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir