Vorboðar 30. mars 2011 Það sást til skógarþrasta (Turdus iliacus) í Mjóafirði þann 29.mars. Náttúrustofa Austurlands hvetur fólk til að senda upplýsingar um fleiri vorboða á netfangið na (hjá)na.is