Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Árleg vetrarfuglatalning

hrossagaukurHin árlega vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands var laugardaginn 7. janúar. Talið hefur verið árlega frá 1952 vítt og breytt um landið. Á svæði 307 (Egilsstaðir-Fellabær) töldu nú Skarphéðinn G. Þórisson og Þórhallur Borgarsson. Alls sáust 13 tegundir á svæðinu. Merkilegast voru austrænu blesgæsirnar sem finna má frétt um hér á heimasíðunni, fimm hrossagaukar í skurði við fóðurblönduna og ein tyrkjadúfa auk krossnefs í Fellabæ og silkitoppu, gráþröst og svartþresti á Egilsstöðum.

 

Hrossagaukur  Krossnefur

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir