Hreindýraveiðar 2012
Umhverfisráðherra hefur ákveðið hreindýraveiðikvóta fyrir árið 2012. Tillaga Náttúrustofu Austurlands að veiðikvóta var samþykkt óbreytt. Heimilt verður að veiða 1009 dýr sem skiptast með eftirfarandi hætti á milli veiðisvæða og kynja:
Kýr |
Tarfar |
Alls |
|
Svæði 1 |
34 |
77 |
111 |
Svæði 2 |
257 |
92 |
349 |
Svæði 3 |
30 |
45 |
75 |
Svæði 4 |
10 |
21 |
31 |
Svæði 5 |
35 |
28 |
63 |
Svæði 6 |
30 |
46 |
76 |
Svæði 7 |
120 |
67 |
187 |
Svæði 8 |
47 |
25 |
72 |
Svæði 9 |
25 |
20 |
45 |
Alls |
588 |
421 |
1009 |
Þeim sem hyggjast sækja um leyfi til hreindýraveiða er bent á að umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar n.k.Sjá nánar á vef umhverfisráðuneytisins og Umhverfisstofnunar:http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/2018 og
http://www.ust.is/einstaklingar/frettir/frett/2012/02/01/Hreindyraveidar-Kvoti-og-gjaldskra/