Ýsa var það heillin
Náttúrustofu Austurlands barst í síðastliðinni viku ýsa ( Melanogrammus aeglefinus ) frá seyðfirskum sjómanni Aðalbirni Haraldssyni. Ýsan er afar ljós á lit og bleikleit, stóri svarti bletturinn er þó áberandi yfir eyruggunum. Spurning hvort þarna er á ferð albinói ?
Á meðfylgjandi mynd má sjá ýsuna