Samningur um Náttúrustofu á Suðurlandi undirritaður
Samningur um rekstur Náttúrustofu á Suðausturlandi var undirritaður í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á föstudag. Náttúrustofan sem staðsett verður á Höfn í Hornafirði er áttunda náttúrustofan sem stofnuð er af sveitarfélögum með stuðningi ríkissjóð.
Sjá nánari frétt á vef Umhverfisráðuneytis