Hreindýraveiðar árið 2013
Umhverfisráðherra hefur ákveðið hreindýraveiðikvóta fyrir árið 2013. Tillaga Náttúrustofu Austurlands að veiðikvóta var samþykkt óbreytt. Heimilt verður að veiða 1229 dýr sem skiptast með eftirfarandi hætti á milli veiðisvæða og kynja:
Svæði |
Kýr |
Tarfar |
Alls |
1 |
84 |
104 |
188 |
2 |
56 |
66 |
122 |
3 |
45 |
35 |
80 |
4 |
13 |
24 |
37 |
5 |
25 |
43 |
68 |
6 |
66 |
85 |
151 |
7 |
241 |
184 |
425 |
8 |
68 |
45 |
113 |
9 |
25 |
20 |
45 |
Alls |
623 |
606 |
1229 |
Frekari upplýsingar um fyrirkomulag veiðanna má finna á heimasíðu umhverfisráðuneytisins: