Eyjabakkar RAMSAR-svæði
Langþráðum áfanga var náð nú fyrir skömmu er Eyjabakkar urðu svo kallað Ramsar-svæði. Í því fellst alþjóðlegt verndun og viðurkenning á sérstöðu þess í íslenkri náttúru.
http://www.ramsar.org Þar eru stór og gróskimikil votlendi sem hýsa einn stærsta geldhóp heiðagæsa í heiminum. Þær hafa verið taldar nær árlega frá 1979 og má lesa um það í nýútkominni skýrslu: Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 Loftmyndir af svæðimu má sjá á eftirfarandi heimasíðu.
http://hreindyr.com/land/undir-fellum-og-muli/
Hér fylgja einnig með nokkrar myndir er teknar hafa verið í vöktun Náttúrustofu Austurlands á hreindýrum og heiðagæsum.