Hreindýrin á Austfjörðum
Starfsstöð Austurbrúar í Kreml stendur fyrir kvöldvökum.
Næsta kvöldvaka er miðvikudaginn 13. mars kl. 20.00
„Hreindýrin á Austfjörðum”
Skarphéðinn G. Þórisson fjallar um hreindýrin í máli og myndum
Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis þökk sé styrk frá SÚN