Þér er boðið í afmælisveislu
20 ára afmælisári Náttúrustofu Austurlands lýkur föstudaginn 24.júní n.k.
Við bjóðum þér að fagna með okkur þann dag og sigla með okkur um
Norðfjarðarflóa milli kl 17:30 og 20:30. Sætaframboð er takmarkað og
því er nauðsynlegt að skrá sig. Skráning á na[hjá]na.is eða í 477-1774 fyrir 21.júní