Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Flækingsfiðrildi í ljósgildrur Náttúrustofu Austurland.

GammyglaÁrlega veiðast fiðrildi sem teljast flækingar í þær þrjár ljósgildrur sem Náttúrustofa Austurlands hefur umsjón með. Komur flækingsfiðrilda og fjöldi þeirra er misjafn eftir árum en sumar tegundir eins og kálmölur er árlegur gestur í gildrunum í Neskaupstað og Hallormsstað. Stundum gerist það að tegundir ná að koma á fót nýrri kynslóð en líkurnar á því aukast með hlýnandi veðurfari. Í töflunni hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tegundir flækingsfiðrilda og fjölda þeirra sem veiðst hafa í gildrurnar í þau sjö ár sem fiðrildavöktunin hefur staðið yfir.
Eins fundust og náðust árið 2016 garðygla og skrautygla á Urriðavatni og gammaygla í Fellabæ og skrautygla á Egilsstöðum en þær veiddust ekki í ljósgildrur.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir