Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Tjaldurinn mættur

Tjaldur IMG 7006a 4000 1224x926Tjaldurinn ( Haematopus ostralegus ) er mættur. Starfsfólki Náttúrustofu Austurlands hafa borist þær fréttir að 19.febrúar hafi hann sést á Mjóeyri við Eskifjörð.  Þann  5.mars sunnanmegin í Reyðarfirði og daginn eftir sáust tjaldar í Mjóafirði. Örfá pör verpa á Fljótsdalshéraði og þar af nokkur í nágrenni Egilsstaða og Fellabæjar. Tjaldar hafa enn ekki sést á Héraði.

 


Gaman væri austfirðingar góðir ef þið hefðuð tök á að senda okkur línu þegar þið sjáið vorboðana koma í ykkar heimahaga.  
Senda má upplýsingar og myndir ef þær eru til á netfangið na(hjá)na.is, eða í gegnum fésbókarsíðu Stofunnar.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir