Dagur hinna villtu blóma
Sunnudaginn 18.júní næstkomandi.
Hólmanes
Mæting við upplýsingaskiltið á bílastæðinu kl. 12:00. Gengið um friðlandið sem hefur að geyma ýmsar einkennisjurtir Austfjarða auk allmargra sjaldséðra tegunda.
Egilsstaðir
Gengið frá bílastæði við Miðhúsaá stutt ofan við Áningastein eftir göngustíg að Fardagafossi. Lagt af stað kl. 09:30 og komið til baka um kl. 12:00.
Leiðsögn: Starfsmenn Náttúrustofu Austurlands.
Frítt fyrir alla, góð samverustund fyrir alla fjölskylduna.
Nánari upplýsingar fyrir allt landið á vefnum
http://floraislands.is/Annad/blomdag.html