Hreindýrakvóti ársins 2023 - opið samráð
Tillögu um hreindýrakvóta ársins 2023 má lesa hér
Einungis er tekið við skriflegum athugasemdum við kvótatillögu Náttúrustofu Austurlands
(ekki er tekið við athugasemdum í gegnum síma) og skulu þær berast stofunni fyrir miðnætti
25. nóvembers 2022 með eftirfarandi hætti:
1. Í tölvupósti á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. – vinsamlega hafið fyrirsögnina „kvóti 2023“
2. Í skilaboðum (messenger) til Náttúrustofu Austurlands á Facebook
3. Með því að skrá inn í form í gegnum heimasíðu Náttúrustofu Austurlands smellið hér.
4. Bréfleiðis á Náttúrustofu Austurlands, Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstaðir