Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Grein í tímaritinu "Viruses"

Viruses

Þann 23. janúar birtist í tímaritinu ”Viruses” greinin "A Screening for Virus Infections among Wild Eurasian Tundra Reindeer (Rangifer tarandus tarandus) in Iceland, 2017–2019". Hún er afrakstur samvinnu norskra vísindamanna og Náttúrustofu Austurlands

Rannsóknir hafa sýnt að í íslenskum hreindýrum finnast mun færri sníkjudýr en í Fennóskandinavíu en lítið hefur verið vitað um veirusýkingar í þeim. Þessi rannsókn réði bót á því. Blóðsýnum (281) var safnað með hjálp leiðsögumanna með hreindýraveiðum árin 2017-2019. Einu mótefnin sem fundust voru gegn pestivirus (2 sýni) og MCFV (malignant catarrhal fever viruses) fannst í einu sýni. Þetta var í fyrsta sinn sem mótefni gegn pestivirus finnst í íslenskum hreindýrum en yfir helmingur norskra hreindýra er með hana.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir