Nákuðungur 06. júlí 2023 Hér má lesa samantekt Náttúrustofu Austurlands um fundarstaði nákuðungs (Nucella lapillus) við Austfirði, en síðasti fundur nú í lok júní í fjörunni utan við Skálanes.