Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Dagur hinna villtu blóma

thumb_blaklukkaDagur hinna villtu blóma verður næstkomandi sunnudag 15.júní. Þann dag gefst fólki víðsvegar um land kost á að fara í uþb tveggja tíma gönguferð um nágrenni sitt án endurgjalds og fá um leið leiðsögn um algengustu plöntur sem þar vaxa.
Ekki þarf að tilkynna þáttöku, heldur mæta á auglýstum stað á réttum tíma.
Starfsmenn frá Náttúrustofu Austurlands verða til taks á Egilsstöðum í Neskaupstað og á Fáskrúðsfirði.
Mæting
í Neskaupstað á bílaplaninu úti í Fólkvangi hjá vitanum kl 10. Á Egilsstöðum er mæting á bílastæðinu við Selskóg kl 10 og í Hjaltastaðaþinghá, Fljótsdalshérað. Mæting á Unaósi kl 14. 
Á Fáskrúðsfirði er mæting á tjaldstæðinu kl 19.
Nánari upplýsingar um Dag hinna viltu blóma má sjá hér

Tags: gróður, plöntur, blómadagurinn, blóm

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir