Lóan er komin
Á Skírdag 9.april síðastliðinn mættu fyrstu 9 heiðlóurnar á Héraðið, þær lentu í túni við bæinn Uppsali í Eiðaþinghá, þeim hefur fjölgað upp frá því. Fyrstu heiðlóurnar voru skráðar 16.april 2008 svo þær eru eitthvað fyrr á ferðinni í ár.
Þá var einn gráhegri á andapollinum á Reyðarfirði á Föstudaginn langa ( 10.april 2009)
Tags: fuglar